Njóttu einstakra stunda
á Hellissandi
UM HÚSIÐ
Klettsbúð bíður upp á þægilega dvöl við Breiðafjörð og Snæfellsjökul
Húsið er notalegt, nútímalegt og fullbúið og upplagt fyrir pör eða fjölskyldur með börn. Það er með fullbúnu eldhúsi, baðherbergi, tveim svefnherbergjum með þægilegum rúmum og þvottavél og þurrkara. Snæfellsnes býður upp á töfrandi landslag hvert sem er litið. Allt þetta skapar yndislegar og töfrandi stundir í rólegu umhverfi.
Notaleg stofa með sjónvarpi
Fullbúið eldhús
Nútímalegt eldhús
Glæsileg og þægileg svefnherbergi
Njóttu friðsælla stunda í fallegu umhverfi með einstökum sólsetrum og sólarupprásum í þínu fríi
ÁHUGAVERÐIR STAÐIR
Klettsbúð – Þín miðstöð á Snæfellsnesi
Gerðu húsið okkar að miðstöð afslöppunar og ferðalaga um Snæfellsnes.
Smelltu á hnappinn til að finna áhugaverða staði.
Klettsbúð 3
360 Hellissandur
Ísland
+354 892-5561
+354 894-7761
hellissandur@simnet.is
Bókunarskilmálar
Bóka húsið
Klettsbúð 3, 360 Hellissandur, Iceland
Klettsbúð 3, 360 Hellissandur, Iceland
Klettsbúð © 2023. Allur réttur áskilinn. Vefsíða hönnið af Hospitality.is